Hljóðbók í upplestri Ásdísar Thoroddsen, rúmlega 26 klst. Mikið verk og yfirgripsmikið um póstsögu Íslands, landspóstarnir og svo póstskipin sem miklu skiptu fyrir ferðafrelsi og veralunarfrelsi Íslendinga og báru líka ferðamenn að ströndum Íslands. Mjög vel lesin bók.