Á hóteli í Tromsö í Norður-Noregi brýst út mikill eldur að næturlagi. Hótelgestir eru í fastasvefni og 30 manns brenna inni.
Klara Larsen, sérfræðingur í brunarannsóknum, er fengin til að aðstoða lögregluna í Tromsö við rannsókn málsins. Hún uppgötvar fljótlega að bruninn er ekki slys heldur einstaklega vel skipulögð árás. Hvers konar illvilji býr þarna að baki og mun brennuvargurinn láta til skarar skríða aftur?
Klara á erfitt með að horfast í augu við tilfinningar sínar í garð Sebastians, samstarfsfélaga síns, og forðast Sebastian. Samband þeirra er við frostmark þegar Klara heldur til Tromsö en Sebastian fer á eftir henni, sem á eftir að hafa ófyrirséðar afleiðingar fyrir þau bæði.
Eitrið er æsispennandi og myrkur spennutryllir eftir danska höfundinn Inger Wolf í frábærum lestri Þórdísar Bjarkar Þorfinnsdóttur.
Inger Wolf is an International Bestselling Danish mystery and thriller writer.
Her first mystery novel, Dark September, for which she was awarded the Danish Crime Academy's debut prize, was published in 2006. Since then, her bestselling books have been translated into several languages.
She loves to travel and get inspiration to her books from all over the world, but lives in the outskirts of the town of Aarhus, the second largest city in Denmark, close to the forest and the sea. In this beautiful place, she got a degree in English and worked as a translator for many years.
Today, Inger Wolf works as a full-time author. The household also includes a dog called Harry Hole, named after one of her favorite detectives, and a cat called Mis (Kitty).
Books to date:
On the Side (Danish) Dark September (Danish, Norwegian, Swedish, German, Dutch, French, Spanish) Frost and Ashes (Danish, Norwegian, German, Dutch, Spanish) The Song Bird (Danish, Dutch) The Wasp Nest (Danish, French) Evil Water (Danish, French) Under a Black Sky (Danish, English) The Perfect Place to Die (Danish) Burned Souls (Danish) The Crow Man (Danish)
Jeg bliver aldrig fan af overdrevne kærlighedsrelationer mellem karakterer, som ikke har kendt hinanden så længe. Det tog overhånd og fyldte for meget til min smag.
Wow, den her bog er endnu vildere end etteren. Jeg synes, at etteren var uhyggelig, fordi den vækkede min bardomsfrygt for ildebrand til live igen. Det er dog småting i forhold til, hvad der sker i denne. Fy, den er uhyggelig - og god - og uhyggelig ... Bare læs den!