Jump to ratings and reviews
Rate this book

Hrunið: Ísland á barmi gjaldþrots og upplausnar

Rate this book
Hrunið er fyrsta heildaryfirlitið yfir íslenska efnahagshrunið – allt frá því óveðursský alþjóðlegrar lánsfjárkreppu tóku að hrannast upp og þar til ríkisstjórn Íslands hraktist frá völdum. Höfundurinn fléttar saman aragrúa heimilda og úr verður áhrifamikill og sannfærandi spegill einhverra örlagaríkustu atburða í sögu lýðveldisins.

427 pages, Paperback

First published January 1, 2009

3 people are currently reading
24 people want to read

About the author

Guðni Thorlacius Jóhannesson

11 books3 followers
6th President of Iceland

Ratings & Reviews

What do you think?
Rate this book

Friends & Following

Create a free account to discover what your friends think of this book!

Community Reviews

5 stars
6 (31%)
4 stars
5 (26%)
3 stars
7 (36%)
2 stars
1 (5%)
1 star
0 (0%)
Displaying 1 - 3 of 3 reviews
288 reviews4 followers
May 24, 2024
Það verður að teljast vel af sér vikið að ráðast í það að skrifa bók um hrunið innan við einu ári frá því að bankarnir hrundu. Frásögnin er vel undirbyggð með heimildum, sem eru þó misjafnlega traustar. Í mörgum tilvikum er vísað í þekktar heimildir, jafnt í fjölmiðlum sem á fundum. Stundum er þó um óskrifaðar heimildir að ræða eða jafnvel mat höfundar á því hvað kunni að hafa verið sagt eða átt sér stað. Bókin er mjög læsileg, á köflum minnir hún frekar á fréttir en sagnfræði, enda ekki til þess stofnað svona skömmu eftir hrunið.

Ég kannast mjög vel við efnið í krafti míns embættis sem ráðuneytisstjóri í forsætisráðuneytinu á þessum árum. Það hefur verið fróðlegt að lesa sumar þeirra bóka sem síðar hafa komið út og fjalla um aðdraganda og eftirköst hrunsins. Þær hafa verið misjafnar að gæðum. Ég myndi helst mæla með bók Hannesar Hólmsteins sem heitir Landsdómsmálið og kom út í fyrra. Hún gefur að mínu mati besta mynd af hruninu, orsökum og eftirhretum.
Profile Image for Bjorn Hardarson.
178 reviews6 followers
January 31, 2015
Var ákveðin í að láta líða nokkur ár þangað ti ég mundi lesa um hrunið. Hrunið er mjög vel skrifuð, góð sagnfræðileg heimild, vel skrifuð, mikið af flottum heimildum úr fréttum og frá fólki á netinu. Hlutlaus frásögn sem segir söguna um Hrunið á Íslandi mjög vel
Displaying 1 - 3 of 3 reviews

Can't find what you're looking for?

Get help and learn more about the design.