Ég & þú er þriðja bók Jónínu Leósdóttur um unglingsstúlkuna Önnu og fyrstu kynni hennar af ástinni. Kata er friðlaus af söknuði eftir kærastanum í Brighton og talar um fátt annað en hann. Anna er fámálli um sínar tilfinningar og enginn veit að einnig hún skildi hjarta sitt eftir á Englandi. Annar menntaskólaveturinn er rétt að byrja og vinkonurnar órar ekki fyrir þeim sviptingum sem hann hefur í för með sér.
Jónína Leósdóttir has a BA in English and Literature from the University of Iceland, and has also studied at the University of Essex. She has written biographies, novels, short stories and plays. Jónína is married to the former prime minister of Iceland, Jóhanna Sigurðardóttir.