Jump to ratings and reviews
Rate this book

Baráttan um bjargirnar : Stjórnmál og stéttabarátta í mótun íslensks samfélags

Rate this book
Þessi bók varpar nýju ljósi á þróun íslensks samfélags og lífskjara almennings. Hún sýnir hvernig vald og hagsmunir ólíkra stétta og átök þeirra um áhrif réðu för. Vinstri stjórnmálaöfl urðu ekki jafn áhrifamikil hér og á hinum Norðurlöndunum, en íslensk verkalýðshreyfing bætti það upp að hluta. Samt er íslenska velferðarríkið vanbúið, forréttindi fjármálaafla mikil og skattkerfið óréttlátt. Of margir búa við þrengingar þrátt fyrir mikla hagsæld í landinu. Þetta er grænbók um hvað má betur fara í samfélaginu.

432 pages, Paperback

First published January 1, 2022

1 person is currently reading
8 people want to read

About the author

Ratings & Reviews

What do you think?
Rate this book

Friends & Following

Create a free account to discover what your friends think of this book!

Community Reviews

5 stars
1 (100%)
4 stars
0 (0%)
3 stars
0 (0%)
2 stars
0 (0%)
1 star
0 (0%)
No one has reviewed this book yet.

Can't find what you're looking for?

Get help and learn more about the design.