Jump to ratings and reviews
Rate this book

Samkvæmisleikir

Rate this book
Prentneminn Friðbert hefur boðið vinum sínum og skyldmennum til veislu í tilefni af þrítugsafmæli sínu og undir morgun, þegar hann hefur kvatt síðustu gestina, kemur í ljós að ókunnuglegt skópar er fyrir utan dyrnar.
Samkvæmisleikir er óvenjuleg, ágeng og bráðskemmtileg saga sem glímir við merkileg og ómerkileg siðferðileg álitamál. Þetta er þriðja skáldsaga Braga en hinar tvær, Hvíldardagar og Gæludýrin, voru báðar tilnefndar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna.

320 pages, Hardcover

First published January 1, 2004

3 people are currently reading
23 people want to read

About the author

Bragi Ólafsson

32 books35 followers
Bragi studied Spanish at the University of Iceland and the University of Granada. He has had a number of different jobs in Reykjavík, at the post office, in a bank and in a record store. He was also a member of the Sugarcubes, and toured with them in Europe and America.
Bragi's first published work, the poetry collection Dragsúgur (Draught), appeared in 1986. Since then, he has published other books of poetry, short story collections, plays and novels. His first novel, Hvíldardagar (Days of Repose) was nominated for the Icelandic Literary Prize in 1999 and the next one, Gæludýrin (The Pets) also in 2001. He received the DV Cultural Prize for the novel Samkvæmisleikir (Party Games) in 2004 and his novel Sendiherrann (The Ambassador) was nominated for the Nordic Council's Literature Prize in 2008.
Bragi is one of the founders of the publishing company Smekkleysa (Bad Taste) which has mostly put out music and organised various kinds of events.

Ratings & Reviews

What do you think?
Rate this book

Friends & Following

Create a free account to discover what your friends think of this book!

Community Reviews

5 stars
14 (17%)
4 stars
37 (46%)
3 stars
22 (27%)
2 stars
6 (7%)
1 star
1 (1%)
Displaying 1 - 3 of 3 reviews
Profile Image for Einar Jóhann.
316 reviews12 followers
September 19, 2023
Bragi er einn af mínum uppáhaldshöfundum eins og staðan er í dag. Ég hef verið að grufla í ljóðunum hans og hlustað á hann mala í Hljóðrás ævi minnar á RÚV reglulega á síðstu vikum. Þannig ég sæki mikið í kallinn. Enda er hann svo flinkur í að skrifa um það sem bæði er skrítið og hversdagslegt í hinu mannlega eðli. Í Samkvæmisleikjum fer þó meira fyrir sögþræði en oft áður, hér er líka grimmara ofbeldi og meira kynlíf en í öðrum verkum sem ég hef lesið eftir Braga. Merkilegast af öllu finnst mér samt þegar honum tekst að magna upp óbærilegan gáska sem sprettur upp úr litlu sem engu. Kaflinn með graðgönguna er með allra furðulegasta móti.
Displaying 1 - 3 of 3 reviews

Can't find what you're looking for?

Get help and learn more about the design.