Jump to ratings and reviews
Rate this book

Uppgjör bankamanns

Rate this book
Lárus Welding náði á skömmum tíma miklum frama í íslensku fjármálalífi. Þrítugur var hann orðinn forstjóri Glitnis banka, alþjóðlegs banka með starfsemi víða um heim. Sautján mánuðum síðar, í október 2008, féll bankinn með látum. Hann vissi ekki þá að framundan væri rúmlega áratugs löng barátta í íslenska réttarkerfinu þar sem ákæruvaldið gekk mjög hart fram á meðan Lárus gaf allt sitt í vörnina.

Frásögn Lárusar er hispurslaus og hreinskilin um ris, fall og upprisu hæleikaríks bankamanns. Hún gefur einnig mikilsverða sýn á hlið þeirra sem störfuðu í fjármálakernu. Hann hlífir ekki sjálfum sér í þessari mögnuðu og lipurlega skrifuðu bók. Lárus varpar ljósi á efnahagshrunið og tengsl þess við hina alþjóðlegu fjármálakreppu. Hann bendir jafnframt á ýmislegt sem aflaga fór innan íslenska réttarkersins í tengslum við eftirleik hrunsins en Íslendingar, einir þjóða, fóru markvisst á eftir starfsmönnum bankanna. Uppgjör bankamanns er sérlega áhugaverð og þörf bók um mikla umbrotatíma í íslensku þjóðlífi.

345 pages, Paperback

Published December 5, 2022

1 person is currently reading
23 people want to read

About the author

Ratings & Reviews

What do you think?
Rate this book

Friends & Following

Create a free account to discover what your friends think of this book!

Community Reviews

5 stars
20 (26%)
4 stars
41 (54%)
3 stars
14 (18%)
2 stars
0 (0%)
1 star
0 (0%)
Displaying 1 - 4 of 4 reviews
6 reviews
April 14, 2024
Skemmtileg bók og áhugaverð frásögn. Verður stundum þreytt að lesa um enn eitt dómsmálið. Það var einnig gaman að lesa um ævintýri Lárusar í Lundúnum þar sem ég bý akkúrat núna og heyra hvernig gekk til hjá honum.

Tilfiningin mín við að lesa bókina er að Lárus er heiðarlegur í frásögn sinni og að hann sé ekki að fegra eða segja vitlaust frá. Þrátt fyrir það þá er þetta alltaf sagt frá hans sjónarhorni og upplifun, því er alltaf hætta á bjaga í frásögninni.
Profile Image for Frimann Gudmundsson.
269 reviews2 followers
February 21, 2023
Áhugaverð og upplýsandi frásögn frá hlið bankamannsins, beint úr hringiðunni fyrir og eftir hrun.

Þá er að kynna sée hina hlið málsins.
This entire review has been hidden because of spoilers.
Profile Image for Svava Ólafsdóttir.
76 reviews2 followers
February 12, 2023
Er andkapítalísk svo þetta var erfiður lestur. Mannlegi þátturinn vekur samkennd. Einlæg bók sem gefur góða innsýn í líf bankamanns.
This entire review has been hidden because of spoilers.
Displaying 1 - 4 of 4 reviews

Can't find what you're looking for?

Get help and learn more about the design.