Jump to ratings and reviews
Rate this book

Tár, bros og takkaskór

Rate this book
Vinirnir Kiddi og Tryggvi eru sestir á skólabekk eftir fjörugt fótboltasumar. Í bekknum er nýr strákur, Skapti, sem verður vinur þeirra þrátt fyrir að hafa meiri áhuga á ballett og ljóðagerð en fótbolta.
Þar er líka ný stelpa, Agnes, sem Kiddi fær strax augastað á. Haustið verður viðburðarríkt fyrir krakkana: grunnskólamótið í fótbolta og starf með unglingalandsliðinu í knattspyrnu á hug strákanna allan, og í skíðaferð gerist dularfullur atburður sem á eftir að draga dilk á eftir sér.

188 pages, Paperback

First published January 1, 1990

2 people are currently reading
13 people want to read

About the author

Þorgrímur Þráinsson

31 books11 followers
Þorgrímur Þráinsson er fæddur í Reykjavík 8. janúar 1959. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík árið 1980 og stundaði nám í frönsku við Sorbonne háskóla í París 1983-1984. Hann var blaðamaður hjá Fróða frá 1985 og ritstjóri Íþróttablaðsins og ritstjórnarfulltrúi barnablaðsins ABC frá 1989. Í lok árs 1996 var hann ráðinn framkvæmdastjóri Tóbaksvarnanefndar. Þorgrímur lék með meistaraflokki Vals í knattspyrnu frá 1979 til 1990 og gegndi fyrirliðastöðunni síðustu fimm tímabilin. Áður lék hann með Víkingi frá Ólafsvík. Hann varð þrisvar sinnum Íslandsmeistari á knattspyrnuferlinum með Val og tvisvar sinnum bikarmeistari. Þorgrímur lék alls um 180 leiki í efstu deild og 17 landsleiki fyrir Íslands hönd. Þá varð hann bikarmeistari í frjálsíþróttum með FH árið 1988 en hann keppti í spjótkasti.

Þorgrímur hefur skrifað fjölda bóka fyrir börn og unglinga og var fyrsta bók hans, Með fiðring í tánum (1989), metsölubók á sínum tíma. Hann hlaut Íslensku barnabókaverðlaunin 1997 fyrir bókina Margt býr í myrkrinu og aftur árið 2010 fyrir bókina Ertu Guð, afi?. Fyrsta skáldsaga hans fyrir fullorðna, Allt hold er hey, kom út 2004.

Þorgrímur Þráinsson býr í Reykjavík

Ratings & Reviews

What do you think?
Rate this book

Friends & Following

Create a free account to discover what your friends think of this book!

Community Reviews

5 stars
13 (21%)
4 stars
19 (31%)
3 stars
20 (33%)
2 stars
7 (11%)
1 star
1 (1%)
Displaying 1 - 2 of 2 reviews
4 reviews
August 30, 2025
Held að þetta var mín fyrsta alvöru bók sem ég las. Gat ekki sleppt henni frá mér á kvöldin og las þangað til ég sofnaði. Veit ekkert hvort ég myndi fíla hana núna en hún var sturluð fyrir 7 bekkjar Sigurð.
Displaying 1 - 2 of 2 reviews

Can't find what you're looking for?

Get help and learn more about the design.