Í vestrænni menningu er sífellt verið að vitna í Biblíuna. Það er erfitt að íhuga og staldra við án þess að þekkja til samhengisins, en flestir kristnir heimspekingar seinni tíma hafa væntanlega þekkt til verksins og því áhugavert að sjá hvað liggur undir. Margar frægar setningar og tilvitnanir sem maður sér fyrst núna að er úr Biblíunni.
— Jan 31, 2023 06:52AM
Add a comment