Matthías Páll > Status Update
Matthías Páll
is on page 646 of 1344
Í vestrænni menningu er sífellt verið að vitna í Biblíuna. Það er erfitt að íhuga og staldra við án þess að þekkja til samhengisins, en flestir kristnir heimspekingar seinni tíma hafa væntanlega þekkt til verksins og því áhugavert að sjá hvað liggur undir. Margar frægar setningar og tilvitnanir sem maður sér fyrst núna að er úr Biblíunni.
— Jan 31, 2023 06:52AM
Like flag
Matthías Páll’s Previous Updates
Matthías Páll
is on page 748 of 1344
Just finished Ezekiek. Visions of “biblically accurate angels” abound.
— Feb 17, 2023 03:31PM

