Einar Jóhann > Recent Status Updates

Showing 1-26 of 26
Einar Jóhann
Einar Jóhann is on page 75 of 306 of Breiðþotur
Fer feykilega vel af stað!
Jun 04, 2025 06:52AM Add a comment
Breiðþotur

Einar Jóhann
Einar Jóhann is finished with Blómið - saga um glæp
Tók þessa af safninu og hélt að þetta væri eitt af fyrstu verkum Sölva þegar ég byrjaði að lesa; fimmtán ára gömul saga kannski. Svo er ekki. Hún kom út 2016 og það kom mér á óvart. Bókin hverfist alveg um söguna sjálfa, sjálfan söguþráðinn. Ég er ekki að tala illa um það; en þessi uppgötvun kom á óvart.
Jun 20, 2022 09:59AM Add a comment
Blómið - saga um glæp

Einar Jóhann
Einar Jóhann is on page 182 of 288 of Handbók um hugarfar kúa
Reiður ungur maður skrifar þessa bók í hruninu. Það skín í gegn. Hann hatar kapítalisma. Mér finnst það á köflum fyndið en þetta eru rosalega langir rant-kaflar.
Svo fossar búfræðin um blessaða kúna út um allt. Það eru reyndar mjög frjáslegar pælingar um samhengi beljunnar og menningarstig þjóðarinnar. Er Bergsveinn aðeins að pissa utan í Mobý Dick?
Sagan um testasterónþursinn vekur mesta athygli mína.
Mar 24, 2020 01:44PM Add a comment
Handbók um hugarfar kúa

Einar Jóhann
Einar Jóhann is on page 270 of 1157 of 1Q84 (1Q84 #1-3)
Hvað fékk mig til að byrja á þessum langhundi veit ég ekki. Hún fer ágætlega af stað en þessar tvær aðalpersónur verða nú að fara að þróast meira ef þetta á að halda í 925 bls. Eithvað við Murakami fær mig til að halda áfram að lesa og það er af hinu góða.
Feb 26, 2019 04:43AM Add a comment
1Q84 (1Q84 #1-3)

Follow Einar Jóhann's updates via RSS