Einar Jóhann’s Reviews > Handbók um hugarfar kúa > Status Update

Einar Jóhann
Einar Jóhann is on page 182 of 288
Reiður ungur maður skrifar þessa bók í hruninu. Það skín í gegn. Hann hatar kapítalisma. Mér finnst það á köflum fyndið en þetta eru rosalega langir rant-kaflar.
Svo fossar búfræðin um blessaða kúna út um allt. Það eru reyndar mjög frjáslegar pælingar um samhengi beljunnar og menningarstig þjóðarinnar. Er Bergsveinn aðeins að pissa utan í Mobý Dick?
Sagan um testasterónþursinn vekur mesta athygli mína.
Mar 24, 2020 01:44PM
Handbók um hugarfar kúa

flag

No comments have been added yet.