Sigurlinn’s Reviews > Móðurást: Oddný > Status Update
Sigurlinn
is on page 74 of 138
Mér finnst erfitt að taka upp þessa bók því tungumálið er flókið en á sama tíma er hún svo góð. Hver einasta setning er uppáhalds setningin mín. Elska þessa bók en finnst hún pirrandi og er pirraður að ég skil ekki sum orðatiltæki og gömul íslensk orð.
— Jul 11, 2025 06:51AM
1 like · Like flag

