albert linnet’s Reviews > Klara and the Sun > Status Update
albert linnet
is on page 125 of 303
Þetta er hálf ótrúlegt… Ég táraðist í einni senu sem í annari bók myndi maður ekki hugsa tvisvar um? Ég fékk hraðan hjartslátt því mér kveið fyrir hvað væri að fara að gerast, nema í annari bók væri það ekkert merkilegt? Ég er að finna fyrir tilfinningum sem ég hef aldrei fundið áður? Í fyrsta hluta bókar? Þetta er eitthvað sannarlega einstakt. Smá óþægilegt.
— Sep 17, 2025 12:16PM
2 likes · Like flag

