bjorgerla’s Reviews > Right-Wing Women > Status Update
bjorgerla
is on page 64 of 255
Wow! Þessi bók er geggjuð. Ég er á kaflanum um þungunarrof og hann er stefna í að verða einn besti kafli sem ég hef lesið. Ég hef aldrei áður séð einhvern útskýra svona vel andstöðu karla við fóstureyðingum áður. Aldrei áður séð einhvern setja fáránleikann við andstöðu þeirra svona vel í orð. Andrea Dworkin er svakaleg!!!
— Dec 28, 2025 03:12PM
Like flag

