Berglind Steinsdóttir’s Reviews > Sálarhlekkir > Status Update

Berglind Steinsdóttir
Berglind Steinsdóttir is starting
Þetta er alveg kostulegt. Ég las aðra bók Steindórs fyrr á árinu, Þegar fennir í sporin, og fannst mikið til koma. Ég hafði talsverðar væntingar til þessarar en les svo að hún hafi fyrst komið út á Storytel sem er bara áhugavert en litar aðeins bókina. Söguhetjan hlustar á bækur sem eru greinilega lesnar þar. En allt í góðu með markaðsblæinn yfir bókinni þegar maður veit það.
Oct 14, 2023 03:47AM
Sálarhlekkir

flag

No comments have been added yet.