Gunnar Berg Smári’s Reviews > Oh La La - Hvorfor er de så franske i Frankrig > Status Update

Gunnar Berg Smári
Gunnar Berg Smári is on page 13 of 220
Glænýtt genre. Veit ekki alveg hvernig genre þessi bók er samt…

Er með parísardellu í augnablikinu, svo við vonum að þessi slái í gegn.
Nov 08, 2023 04:09PM
Oh La La - Hvorfor er de så franske i Frankrig

flag

Gunnar’s Previous Updates

Gunnar Berg Smári
Gunnar Berg Smári is on page 169 of 220
lowkey frábær kaflinn um dagblaðakioskirnar í parís. og afhverju er drama í dagblaðakioskarheiminum???

ætla að reyna klára þessa á morgun eða hinn.
Nov 19, 2023 04:47PM
Oh La La - Hvorfor er de så franske i Frankrig


Gunnar Berg Smári
Gunnar Berg Smári is on page 114 of 220
svo meh bók. alveg að þvinga mig smá til þess að klára hana.
Nov 12, 2023 07:04AM
Oh La La - Hvorfor er de så franske i Frankrig


Gunnar Berg Smári
Gunnar Berg Smári is on page 59 of 220
Meira eins og skólabók heldur en yndislestrarbók…
Hlutir sem ég er búinn að læra:
- Afh frakkar eru með ljótar tennur og lykta illa.
- Afh frakkar halda framhjá.
- Afh frakkar kyssa hvort annað þegar þau heilsast.

Ennþá að bíða eftir einhverju spark í bókarina, því ég hefði getað skrifað þessa bók með Buzzfeed fun facts sem tilvitnanir.
Nov 09, 2023 05:54AM
Oh La La - Hvorfor er de så franske i Frankrig


No comments have been added yet.