Jakob Thor’s Reviews > Breakfast at Tiffany's > Status Update
Jakob Thor
is on page 81 of 157
Afhverju er þessi bók ótrúlega góð! Vissi ekkert hvað hún fjallaði um, fannst hún bara vera svo iconic og chic til að lesa.
— Nov 17, 2023 07:34PM
3 likes · Like flag
Jakob’s Previous Updates
Jakob Thor
is on page 103 of 157
Er búinn með breakfast at tiffanys söguna, hélt þegar ég keypti bókina að hún væri öll um hana, en nei það er ekki þanng og eru 3 aðrar smásögur í bókinni. Væri helst til í að breakfast at tiffanys væri lengri saga!
— Nov 20, 2023 01:19AM
Comments Showing 1-1 of 1 (1 new)
date
newest »
newest »
message 1:
by
Kolbrún
(new)
Nov 18, 2023 08:39AM
Djöfull ertu duglegur að les
reply
|
flag

