Ísak Regal’s Reviews > Ódauðleg ást > Status Update
Ísak Regal
is finished
Bókin var alveg skemmtileg á köflum þó að efnistök sagnanna væru niðurdrepandi. Hér er fjallað um líf kvenna og karla í Rússlandi, ástir þeirra og súr örlög, framhjáhöld, skepnuskap, drykkjuskap, ofbeldi og fleira. Allar sögurnar eru sagðar mjög blátt áfram og ekki mikið staldrað við og aldrei ber á vott af tilfinningasemi. En það er ekki þar með sagt að tónninn sé íronískur eða kaldur, þvert á móti.
— Jun 20, 2024 11:50AM
Like flag

