Einar’s Reviews > The Unbearable Lightness of Being > Status Update

Einar
Einar is reading
Eftir að hafa þurft að horfa á myndina í framhaldsskóla lofaði ég mér því að lesa bókina því mér fannst myndin hundleiðinleg.

Þessi bók er á köflum ein besta bók sem ég hef lesið en sumir hlutar hennar eru svo afspyrnu leiðinlegir að maður er nálægt því að gefast upp.

3.5
Dec 11, 2024 03:27PM
The Unbearable Lightness of Being

flag

No comments have been added yet.