Status Updates From Friðsemd
Friðsemd by
Status Updates Showing 1-30 of 44
Ragnheiður
is on page 50 of 224
Mér finnst ég verða klára þessa en mest langar mig að halda áfram með þær Kóresku bókmenntir sem ég á á kindlinum.
— Jan 30, 2025 03:21AM
Add a comment
Eiríkur Norðdahl
is starting
Smá hvíld frá póstmóderníska vítinu Tómasi Pynchon.
— Dec 24, 2024 07:39AM
Add a comment
Hildur
is on page 77 of 224
Er strax hooked og miður mín yfir að bókin sé bara 224 bls því ég vil að þetta verði langt ferðalag, ekki svona stutt. Elska að fylgjast með Friðsemd, heiminum sem hún býr í þar sem loftslagsáhrifin eru komin töluvert lengra á verri veg, og ekki síst bókunum inni í bókinni um Advokat Larsen.
Ef bókin heldur áfram á þessari braut mun ég stökkva á næsta verk sem Brynja Hjálmarsdóttir gefur út.
— Dec 21, 2024 12:39PM
Add a comment
Ef bókin heldur áfram á þessari braut mun ég stökkva á næsta verk sem Brynja Hjálmarsdóttir gefur út.












