Hulda’s Reviews > Fyrstur til að deyja > Status Update

Hulda
Hulda is 38% done
Ágætis bók að öðru leyti en því að höfundurinn hefur ekki látið konu lesa yfir þetta. Hvaða kona treður derhúfu ofan á blautt hárið á sér og klessir það niður? Annað: Flestar brúðir í Bandaríkjunum kaupa sér kjól marga mánuði fyrir brúðkaupið, því þeir eru flestir sérpantaðir, sér í lagi efnaðar brúðir eins og fyrsta fórnarlambið í sögunni. Þetta stuðar mig.
Dec 01, 2025 10:55AM
Fyrstur til að deyja (Women's Murder Club, #1)

flag

No comments have been added yet.